Verður maður einhvern tíma stór???

Ég er alltaf að fresta því að verða fullorðin. Ég eiginlega nenni því ekki.....fylgir því alltof mikil ábyrgð. En þegar upp er staðið þá verð ég víst að teljast til fullorðinnar manneskju og það er alveg sama hversu oft ég segi "þegar ég verð stór" þá er ég samt orðin stór og ég verð að viðurkenna að ef ég verð eitthvað stærri en ég er þá verður það eflaust bara á þverveginn því að það er langt síðan ég hætti að stækka...GetLost

Ég veit ekki hversu mörg störf ég valdi mér að verða þegar "ég yrði stór" meðan ég var krakki -sjúkrunnarkona (já sagði það svollis) var líkleg það fyrsta, svo var það flugfreyja, lögga, slökkvuliðsmaður og á einhverjum tímapunkti ætlaði ég mér að verða köttur (samt hafði ég nú aldrei séð catwoman þá Ninja)

Já á endanum valdi ég mér svo að verða snyrtifræðingur og er nú bara nokkuð ánægð með valið en það er eins og að ég segi, í mínum augum verð ég aldrei orðin stór og ég er ekkert hcatwoman - tattooætt ennþá að velja mér framtíðarstörf og drauma. Ég á ennþá eftir að læra alveg heilmikið og verða alveg heilmikið Tounge Þess vegna finnst mér alveg tilvalin hugmynd hjá mér að verða leikkona eins og ég hef ætlað mér í nokkur ár.....því að þá get ég starfað við fleira en margur fær á sinni ævi ekki rétt?? PoliceBanditWizardAlien

Svo er nú það að komast inn í rétta skóla til þess að verða sem best leikkona og ég er með einn í huga en ef að þið eruð með hugmyndir þá eru þær vel þegnar Smile

Nú jæja...þegar upp er staðið er ég sem sagt ekki ennþá búin að ákveða alveg hvað ég vil verða þegar ég verð stór en það næsta á planinu er leikkona....ég ætti kannski bara að reyna að verða allt sem að ég hef ætlað mér yfir ævina.....hjúkrunnarkona, slökkvuliðsmaður, lögga......

jæja...okey ég hugsa að aðgerðin til þess að breyta mér yfir í kött yrði kannski aðeins of painful en hver veit það eru sumir sem að hafa reynt að breyta sér í dýr Errm OMG

Það var ekki fleira í dag börnin góð....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég væri alveg til í að vera köttur! Eina sem maður þyrfti þá að gera væri að éta og sofa Ekki það að ég geri það ekki stundum;)

Finnst frábært að þú viljir verða leikkona! Eitt af skemmtilegustu störfum sem eru til örugglega. Væri nú alveg til í að verða leikkona...þori því samt ekki hehe.

En ef við rifjum upp gamla tíma þá minnir mig að ein framtíðaráætlunin hafi verið að verða táknmálskennari Frumlegt! Miðað við að mitt var e-ð einfalt eins og t.d. búðarkona (sem er eitt ömurlegasta starf sem til er HAHA) ooog sjúkrunarkona hehe...

Helena (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 15:11

2 Smámynd: Hjördís Ásta

Hahaha...ég var alveg búin að gleyma því

Hjördís Ásta, 1.10.2007 kl. 15:23

3 identicon

Æji, ekk verða köttur! Væri svo skrítið að leika við Kött! En allavega þá líst mér vel á planið þitt að verða leikkona! Værir pottþétt alveg brilliant í því hlutverki!  

Magga (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 17:05

4 identicon

Hæ frænka.... mér líst rosalega vel á það að þú ætlir að verða leikkona.... og ég efast ekki um að þú munir rúlla því upp.... annars vildi ég bara kvitta fyrir mig

Katrín (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 17:29

5 Smámynd: Jónína Sólborg Þórisdóttir

Hey, mér líst vel á að þú verðir köttur! Þá get ég gert tilraunir með þig eins og að raka þig ef þú ferð of mikið úr hárunum.... nú eða látið þig éta geitunga eins og Sissa lætur sína kisu gera.... já og svo gætirðu haft ofan af fyrir Önnu Betu og vinkonunum þegar ég þarf að losna við þær.... þær gætu leikið sér að þér. Snilld! 

Jónína Sólborg Þórisdóttir, 2.10.2007 kl. 17:48

6 Smámynd: Hjördís Ásta

*HUX, HUX* já eftir nokkra umhugsun og lestur á kommenti frá minni ástkæru systur  þá hef ég tekið þá ákvörðun að verða ekki köttur. Ég hef ekki hugsað mér að éta geitunga neitt á næstunni svo að það er sem sagt úr sögunni.....en systa mín...við gætum líka gert tilraun með hausinn á þér þegar þú ferð úr hárunum og VAXAÐ bara allt draslið af

Hjördís Ásta, 2.10.2007 kl. 19:03

7 Smámynd: Jónína Sólborg Þórisdóttir

So.... woddjú seyin... finnst þér verra þegar sturtan er fluffy eða....

Jónína Sólborg Þórisdóttir, 2.10.2007 kl. 19:05

8 Smámynd: Hjördís Ásta

Juuuuuuust a TATT!!

Hjördís Ásta, 2.10.2007 kl. 19:06

9 identicon

hæhæ.. ég vildi bara kvitta fyrir innlitið!

Jóna Hulda (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband